Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, oktber 2008

Hverjum a kenna?

framhaldi af sustu skrifum mnum hef g veri a hugsa um skudlga. Hver olli kreppunni sem n hrjir okkur svo illa?

jin er srum, rttlti virist svo vsfjarri.

Peningastefnan sem tekin var undir stjrn Sjlfstisflokksins er s stefna sem endai hru strandi. Hvergi var gefi eftir, stefnan var skr og byrinn gur. Karlinn, ea karlarnir, brnni horfu landi nlgast.

a ltur nrri a kenna Sjlfstismnnum um skipbroti. Framsknarmenn eru j saklausir enda voru eir lngu bnir a fatta a etta vri lei til andskotans, ea a segja eir. En Sjlfstisflokkurinn starfai eftir essari kaptalsku hugsum sinni, etta var s stefna sem eir hfu tr og me hana a leiarljsi fengu eir umbo til a leia jina fjlmrg r. etta l allt fyrir, avaranir hagfringa muu, avaranir stjrnarandstinga gnuu sjaldan og umheimurinn fraist stundum yfir sispillingu trsarvkinganna sem gengu um rnandi og ruplandi.

Me Sjlfstisflokkinn stafni sigldi jarsktan strand. Vi, egnar landsins, gttum ess a haga seglum eftir vind og a margir hafi hvsla hornum hafi a lti a segja, vi erum strand. A kenna einum flokki um fremur en einhverjum rum tel g byrgt vegna ess a svona hefur heimurinn rast. Vissulega fr allt kaldakol, stefnan var rng en flk studdi vi stefnuna allt fram rauan dauann. N skulum vi spa upp spnunum og komast flot og ef til vill taka ara stefnu. a hefur oft reynst vel a sigla hp, ef i viti hva g meina.


byrgt hjal fr tlndum.

g veit a g er allskostar utan gtta krepputali. g hef ekki fundi fyrir eirri angist sem v fylgir a hrast undir s myrkum vetrarkvldum og hlusta ramenn jarinnar lsa v beinni tsendingu hvernig sjlfsti slensku jarinnar s a fjara t. g veit ekki hvernig a er a missa vinnuna. g veit ekki hvernig a er a vera slendingur dag.

g fylgist samt me, g hlusta og les. Nornaveiarnar eru fullum gangi, Sigmar Kastljsinu segir a etta s Geir a kenna, Geir segir a etta s bara misskilningur, Steingrmur J segir a etta s Dav a kenna og gott ef a Dav s ekki sammla Agli Helga um a etta s Jni sgeiri a kenna. En hverjum er etta a kenna? Er etta ekki eim llum a kenna? Er etta ekki okkur llum a kenna? g er me neysluln, g er me himinhan yfirdrtt, g ekki neitt en skulda. Str hluti jarinnar hefur steypt sr skuldir til ess eins a versla, lttgreislur, bogreislur og allskonar arar greislur hafa veri tsku og llum hefur fundist a allt lagi, maur borgar bara seinna.

a eru einmitt essi neysluln bankana sem hafa gjaldfalli. Allir hldu a heimurinn vri eirra og a ekkert gti mgulega komi veg fyrir heimsyfirr slands, v a er alltaf hgt a borga seinna. Augljslega missst eitthva llu essu sjnarspili. a er ekki alltaf hgt a borga seinna, einn daginn arf a borga hvort sem manni lkar betur ea ver. g arf a borga AGS (Alja gjaldeyrissjnum) yfirdrttinn minn, allir vera a gera sitt upp. Allir eiga a gera sitt upp, a er ekkert rttlti ru.

Vi hfum a gott rtt fyrir a eiga ekki fyrir nema Kavli kavar. a er enn flk heiminum sem hefur a miki verr en vi a a bi ekki vi neina eiginlega kreppu. Vi hfum a miki verr fyrir 60 70 rum en samt trum vi. Vi erum okkalegum mlum og enn betri holdum, ttum a eiga eitthva til mgru rana. Flki heiminum tlar a lna okkur pening svo vi getum redda essu, vi kannski borgum upp okkar skuldir og stgum svo varlega til jarar framtinni, kannski lrum vi.

Dav Oddsson, Geir Haarde og g erum reynslunni rkari, vi hfum ll lrt. A benda einhvern og skra etta er r a kenna vindur ekkert upp sig.

Sjlfstisflokkurinn tti a mnu viti a strtapa nstu kosningum, en af hverju? J, vegna ess a eir gfu okkur hamingjuna en tku hana svo af okkur aftur. etta er eins og a f lnaa leikfangakringlu og rtta hana smbarni. egar a arf a skila henni aftur grtur barni. Sjlfstisflokkurinn fkk lnaa kringlu sem vi fengum a leika okkur me reitt mrg r. Vi skemmtum okkur vel, allan tmann. Vi sigruum nstum v heiminn. En svo var kringlan tekin og n grtum vi sran, lfi er sanngjarnt. Sjlfstisflokkurinn er vondur pabbi.

g tla ekki a kjsa Sjlfstisflokkinn nst og g tri v ekki enn a g muni me aldrinum breyta eirri skoun minni en kru Sjlfstismenn, oft var rf en n er nausin. Flokkurinn ykkar arf ykkur a halda. Ekki sna baki vi eim sem fddu ykkur og klddu!!

Miki er g samt ngur me Bjrgvin G. Sigursson. Alveg fr v g s hann rlagadeginum hef g bei ess a sj hann blmstra og a gerir hann n. Ea var a Sjlfsttt flk? Drykkfeldur ungur maur gerist bndi Flanum rtt ann veginn sem hann verur rherra. G saga maur.


mbl.is Baksvi: Vivrunarljsin leiftruu rj r
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Höfundur

Davíð Örvar Hansson
Davíð Örvar Hansson
Happiness depends upon ourselves.
Okt. 2018
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband