Leita frttum mbl.is

Skoanir

Samflagssttmlinn

Samflagssttmli Rousseau kom fyrst t ri 1762 og mia vi framrun heimsins essum ldum sem linar er hlf trlegt a maur geti tengt etta gamla ritverk vi a sem er a gerast ntmanum, ri 2007. Kenningar Rousseau eiga enn fullt erindi vi mannkyni, Samflagsttmlinn er nokku sem flk ntmanum hefur anna hvort misst sjnar ea einfaldlega ekki s ann rtt manna, og kannski rttarfrn sem menn vera a veita gaum samflagi manna.

Hva er samflagssttmli?

Allir fast inn nttrurki me kveinn rtt, nttrurkinu lsir John Locke Ritger um rkisvald eftirfarandi vegu: .. nttrurki eru allir menn jafnir og enginn yfir ara settur[1]. Einstaklingur nttrurkinu er frjls og sjlfstur svo framarlega a hann geti vari sitt gagnvart rum einstaklingum. Samflagssttmlinn segir hins vegar hvernig flk tti a geta lifa saman samflagi (rki) sem frjlsir einstaklingar n vandra en til ess arf maur a frna einstaklingsfrelsinu a vissu leiti fyrir frelsi samflagsins.Samflagssttmlinn er allra hagur v ..mennirnir geta ekki skapa nja krafta, heldur aeins lagt saman og strt eim sem fyrir eru[2] og ar sem s sterki hefur oftar en ekki yfirhndina yfir eim veika getur sameiginlegur kraftur samflagsins leitt samflagi fram gegn mtbrum og vanmtti. Konungur sem tekur sr vald skjli gnunar brtur rtti manna til a lifa frjlsu lfi, konungarnir taka fr flkinu sta ess a veita eim eitthva sem san veitti konungi hollustu egnanna. egar egnar rkis gera me sr samkomulag um a allir standi jafnir, egar enginn hefur rtt umfram annan og egar allir gangast a samkomulagi sama tma standa allir jafnftis gagnvart hver rum. Engum er gna af rum sem veitir samflaginu heild frelsi.Menn geta veri jafnir a aflsmunum ea gfum en vera alltaf jafnir vegna samkomulags og rttar[3]

Allir vita etta, er a ekki?

Okkur vesturlndum ykir sjlfsagt a fara hvert sem hugur okkar leitar. a er sjlfsagur rttur okkar a hla hva arir eru a gera, hva er a gerast rum lndum og ekkert er sjlfsagara en a f a velja okkur umbosmenn til a framfylgja valdi samflagsins. Jafnvel a vi hfum ennan samflagslega rtt deila margir um hvort a vi ntum hann, en a er undir okkur komi. Vi kjsum a gefa ennan rtt fr okkur v Leti og ragmennska eru orsakir ess a svo str hluti mannkyns er enn fs til a ala allan sinn aldur sjlfri..[4] sama tma er sem upplsingin og umra um frelsi allra manna og samflaga su ekki bin a n um allan heim, n yfir 200 rum eftir a bk Rousseau kom t. Vi sjum barttu ba Myanmar gegn gnarstjrn[5] ar sem rttur egnana er brotinn bak aftur og raun m fullyra a vast hvar lndum rija heimsins hefur flk ekki a samflagslega frelsi sem okkur ykir sjlfsagt.a er v miur m.v. a frelsi sem okkur er veitt vggugjf a vi skulum ekki nta ann rtt okkar til ess a hafa hrif samflagi sem vi lifum . A vi skulum ekki lta okkur heyra, a vi skulum ekki beita ramnnum v ahaldi sem af okkur er tlast og a a vi skulum ekki mynda okkur skoanir v hvernig samflag okkar er reki er v hlfger ltilsviring vi sem hafa barist fyrir frelsi okkar og ekki sst ltilsviring vi sem n berjast fyrir frelsi snu va um heim.

Heimildir:

Rousseau, J. J. (2004). Samflagssttmlinn. Reykjavk: Hi slenzka bkmenntaflag.Locke, John. (1993). Ritger um rkisvald. Reykjavk: Hi slenzka bkmenntaflag.Kant, Immanuel. (1993). Svar vi spurningunni: Hva er upplsing. Skrnir, 167, bls. 379.Herstjrnin htar mtmlendum. Morgunblai. Skoa 25. sep. 07 frttavef mbl veraldarvefnum: http://www.mbl.is/mm/frettir/erlent/frett.html?nid=1293207

[1] Locke. Bls. 48

[2] Rousseau. Bls. 74

[3] Rousseau. Bls. 86

[4] Kant. Bls. 379


Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Davíð Örvar Hansson
Davíð Örvar Hansson
Happiness depends upon ourselves.
Jl 2018
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband